Vertu velkomin til mín í

Heilsunudd & Vellíðan

Þú átt skilið að upplifa algjöra slökun í rólegu umhverfi sem veitir þér innri ró og vellíðan. Hvort sem þú sért reglulegur gestur eða ert að koma í fyrsta skipti, þér mun alltaf líða betur eftir hvern tíma.

Klassískt nudd

Nudd er sennilega ein besta fyrirbyggjandi aðferð sem til er þegar kemur að heilsurækt á líkama og sál.

Heitsteinanudd

Stundum er gott að róa stífa vöðva með heitsteinanuddi.

Íþróttanudd

Fyrir þá sem stunda íþróttir og þurfa að fyrirbyggja eða lagfæra stoðkerfisvandamál.

Meðgöngu- og ungbarnanudd

Fyrir mömmurnar og litlu krílin sem þurfa stundum að fá smá dekur.

Aðeins það besta

Þjónusta og verð

Fljótlegt
Klassískt nudd
-30 mín8.000 kr
Stuttur og hnitmiðaður tími, þessi hentar þá fyrir þig.
Langhlaup
Klassískt nudd
-60 mín11.000 kr
Vinsælasti tíminn fyrir þá sem vilja mæta reglulega og halda líkamanum stöðugum.
Afslöppun
Klassískt nudd
-90 mín15.000 kr
Þegar þú vilt upplifa algjöra afslöppun þá er þetta lengdin fyrir þig.
Tilvalin gjöf
Gjafabréf
-30/60/90 mín
Gildistími gjafabréfa er 4 mánuðir. Þegar nota á gjafabréf skal það tekið fram þegar tíminn er bókaður.
Raquelita Rós Aguilar

Harpa hjálpaði mér að vinna úr bakverkjum eftir mikla setu þar sem að ég er í skrifstofuvinnu. Eftir 2-3 skipti hjá henni fór ég að rétta betur úr mér, höfuðverkir fóru minnkandi og létti á öllum líkamanum. Núna fer ég reglulega í nudd til hennar til að halda mér við.

Raquelita Rós Aguilar, Framkvæmdastjóri Laufsins
Hver er ég ?

Harpa Ósk heiti ég og er menntaður heilsunuddari frá Nuddskóla Íslands. Ég hef starfað sem nuddari frá 2011 og legg mikið upp úr því að mínir kúnnar kynnist þeirri heilsubætandi upplifun sem fylgir nuddi.

Hvenær er ég við ?

Sveigjanlegt

Hafa samband

Hólmgarður 2a, 230 Keflavík
Netfang: harpa@harpaosk.is

 Harpa Ósk ©2023 Allur réttur ásklinn