Harpa hjálpaði mér að vinna úr bakverkjum eftir mikla setu þar sem að ég er í skrifstofuvinnu. Eftir 2-3 skipti hjá henni fór ég að rétta betur úr mér, höfuðverkir fóru minnkandi og létti á öllum líkamanum. Núna fer ég reglulega í nudd til hennar til að halda mér við.